by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Oft þurfum við bara að leysa sköpunarkraftinn úr læðingi og leyfa okkur að vera í flæðinu. Það að vera skapandi þýðir að skapa eitthvað og oft getur verið nóg að nota nýjar hugmyndir að uppfinningum sem áður eru til. Það að skapa ýtir undir að við verðum meira...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Skynfærin okkar eru yfirleitt fimm:sjón, heyrn, snerting, bragð og lykt. Með þeim tökum við inn allt áreiti og skynjum umhverfi okkar. Í raun og veru byggist þekking okkar á heiminum á skynfærunum okkar þó svo að einhverjar þekkingar sé þörf fyrir en mögulega er...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Sólblómabandið er fyrir fólk með ósýnilegar fatlanir og skerðingar eða ósýnilega sjúkdóma. Þó svo að þú sjáir það ekki á fólki þá gæti verið um falda fötlun eða veikindi að ræða. Slóð á heimasíðu erlendu samtakanna: A symbol for non-visible disabilities...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Reglulega kemur upp sú umræða í samfélaginu að það sé verið að ofgreina ADHD og eða einhverfu Sumir kunna eflaust að hafa rök fyrir þeirri skoðun og halda því fram að á árum áður hafi ekki svona margir verið með greiningu enda er það rétt. En það sem gleymist að taka...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Þegar fólk hugsar um börn og ungmenni sem forðast skólann eða mæta illa, er fólk oft fljótt að stimpla það sem hegðunarvanda barnsins/ungmennisins eða sem foreldravanda. Að ætla að setja þetta fram þannig að þessi börn þurfi einungis meira aðhald eða meiri aga getur...