by admin | Dec 10, 2022 | Viðtöl
Sara Rós Kristinsdóttir, félagsliði og NLP- markþjálfi, stofnaði árið 2016 Facebook-síðuna Jákvæðar fréttir. „Mér hefur alltaf fundist vera einblínt á neikvæðar fréttir og það sem vekur athygli fólks eru oft neikvæðar fréttir. Það er auðvitað þörf fyrir að tala um það...