by admin | Jan 10, 2023 | Pistlar eftir mig
Þú hefur sennilega oft heyrt eða lesið að lykilinn af hamingjusömu lífi sé fyrst og fremst að elska sjálfan sig. Þá hefur þú jafnvel spurt þig hvernig þú getur unnið að því að elska sjálfa/n þig meira. Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjálfsást? Sjálfsást er...
by admin | Jan 10, 2023 | Pistlar eftir mig
Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn...
by admin | Jan 10, 2023 | Viðtöl
Sara Rós Kristinsdóttir, félagsliði, markþjálfi og stofnandi Lífsstefnu, segist hafa upplifað sig eins og geimveru í æsku en hún átti erfitt með nám og glímdi í kjölfarið við brotna sjálfsímynd sem varð til þess að hún þróaði með sér kvíða, þunglyndi og...
by admin | Jan 10, 2023 | Viðtöl
Sara Rós Kristinsdóttir, stofnandi fræðslufyrirtækisins Lífsstefnu, greindist bæði einhverf og með ADHD eftir þrítugt en hún segir, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins, að það að fá greiningarnar hafi breytt lífi hennar og...