Sköpunargleðin

Sköpunargleðin

Oft þurfum við bara að leysa sköpunarkraftinn úr læðingi og leyfa okkur að vera í flæðinu. Það að vera skapandi þýðir að skapa eitthvað og oft getur verið nóg að nota nýjar hugmyndir að uppfinningum sem áður eru til. Það að skapa ýtir undir að við verðum meira...

Skynfærin

Skynfærin

Skynfærin okkar eru yfirleitt fimm:sjón, heyrn, snerting, bragð og lykt. Með þeim tökum við inn allt áreiti og skynjum umhverfi okkar. Í raun og veru byggist þekking okkar á heiminum á skynfærunum okkar þó svo að einhverjar þekkingar sé þörf fyrir en mögulega er...

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Sólblómabandið er fyrir fólk með ósýnilegar fatlanir og skerðingar eða  ósýnilega sjúkdóma. Þó svo að þú sjáir það ekki á fólki þá gæti verið um falda fötlun eða veikindi að ræða. Slóð á heimasíðu erlendu samtakanna: A symbol for non-visible disabilities...

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Um­ræða um of­greiningu á ADHD og ein­hverfu

Reglulega kemur upp sú umræða í samfélaginu að það sé verið að  ofgreina ADHD og eða einhverfu Sumir kunna eflaust að hafa rök fyrir þeirri skoðun og halda því fram að á árum áður hafi ekki svona margir verið með greiningu enda er það rétt. En það sem gleymist að taka...

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Nem­endur á grunn­skóla­aldri sem falla á milli kerfa

Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og...

Það þarf að laga umhverfið að barninu ekki barnið að umhverfinu

Það þarf að laga umhverfið að barninu ekki barnið að umhverfinu

Þegar fólk hugsar um börn og ungmenni sem forðast skólann eða mæta illa, er fólk oft fljótt að stimpla það sem hegðunarvanda barnsins/ungmennisins eða sem foreldravanda. Að ætla að setja þetta fram þannig að þessi börn þurfi einungis meira aðhald eða meiri aga getur...

Er ADHD greining mikil­væg á full­orðins­árum?

Er ADHD greining mikil­væg á full­orðins­árum?

Ert þú að upplifa einkenni ADHD og finnst þér það hafa litað lífið þitt? Hvað er ADHD, í stuttu máli Það er talað um 3 mismunandi gerðir, ADHD með athyglisbrest sem ráðandi einkenni. ADHD með ofvirkni / hvatvísi sem ráðandi einkenni og ADHD í blönduðu formi þar sem...

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Skólaforðun

Ég skrifaði pistill í Morgunblaðinu um skólaforðun og þar sem hann er læstur og nokkrir búnir að senda á mig sem vildu fá að lesa til enda, þá langaði mig að setja færsluna hér í heild sinni. Þessi málefni eru mér afar kær ❤ Þegar börn eða ung­menni eru hætt að vilja...

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Eru allir með smá ADHD?

Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu: „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Það er vissulega rétt að allir geta stundum gleymt einhverju, mætt degi of snemma eða seint í læknatíma, sett 1 skipti símann sinn inn í ísskáp...

Hvað felst í því að elska sig?

Hvað felst í því að elska sig?

Þú hefur sennilega oft heyrt eða lesið að lykilinn af hamingjusömu lífi sé fyrst og fremst að elska sjálfan sig. Þá hefur þú jafnvel spurt þig hvernig þú getur unnið að því að elska sjálfa/n þig meira. Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjálfsást? Sjálfsást er...

Gagnsemi tilfinninga

Gagnsemi tilfinninga

Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn...

Hafðu samband ef þú vilt bóka Söru í viðtal eða umfjöllun

Sara Rós Krist­ins­dótt­ir, stofn­andi fræðslu­fyr­ir­tæk­is­ins Lífs­stefnu, greind­ist bæði ein­hverf og með ADHD eft­ir þrítugt en hún seg­ir, að það að fá grein­ing­arn­ar hafi breytt lífi henn­ar og orðið til þess að hún sýndi sjálfri sér meira sjálfsmildi.