by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Þegar fólk hugsar um börn og ungmenni sem forðast skólann eða mæta illa, er fólk oft fljótt að stimpla það sem hegðunarvanda barnsins/ungmennisins eða sem foreldravanda. Að ætla að setja þetta fram þannig að þessi börn þurfi einungis meira aðhald eða meiri aga getur...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Ert þú að upplifa einkenni ADHD og finnst þér það hafa litað lífið þitt? Hvað er ADHD, í stuttu máli Það er talað um 3 mismunandi gerðir, ADHD með athyglisbrest sem ráðandi einkenni. ADHD með ofvirkni / hvatvísi sem ráðandi einkenni og ADHD í blönduðu formi þar sem...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Ég skrifaði pistill í Morgunblaðinu um skólaforðun og þar sem hann er læstur og nokkrir búnir að senda á mig sem vildu fá að lesa til enda, þá langaði mig að setja færsluna hér í heild sinni. Þessi málefni eru mér afar kær ❤ Þegar börn eða ungmenni eru hætt að vilja...
by admin | Apr 15, 2024 | Pistlar eftir mig
Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu: „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Það er vissulega rétt að allir geta stundum gleymt einhverju, mætt degi of snemma eða seint í læknatíma, sett 1 skipti símann sinn inn í ísskáp...