Er ADHD greining mikil­væg á full­orðins­árum?

Er ADHD greining mikil­væg á full­orðins­árum?

Ert þú að upplifa einkenni ADHD og finnst þér það hafa litað lífið þitt? Hvað er ADHD, í stuttu máli Það er talað um 3 mismunandi gerðir, ADHD með athyglisbrest sem ráðandi einkenni. ADHD með ofvirkni / hvatvísi sem ráðandi einkenni og ADHD í blönduðu formi þar sem...
Skólaforðun

Skólaforðun

Ég skrifaði pistill í Morgunblaðinu um skólaforðun og þar sem hann er læstur og nokkrir búnir að senda á mig sem vildu fá að lesa til enda, þá langaði mig að setja færsluna hér í heild sinni. Þessi málefni eru mér afar kær ❤ Þegar börn eða ung­menni eru hætt að vilja...
Skólaforðun

Eru allir með smá ADHD?

Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu: „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Það er vissulega rétt að allir geta stundum gleymt einhverju, mætt degi of snemma eða seint í læknatíma, sett 1 skipti símann sinn inn í ísskáp...
Hvað felst í því að elska sig?

Hvað felst í því að elska sig?

Þú hefur sennilega oft heyrt eða lesið að lykilinn af hamingjusömu lífi sé fyrst og fremst að elska sjálfan sig. Þá hefur þú jafnvel spurt þig hvernig þú getur unnið að því að elska sjálfa/n þig meira. Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjálfsást? Sjálfsást er...
Gagnsemi tilfinninga

Gagnsemi tilfinninga

Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn...