Gagnsemi tilfinninga

Gagnsemi tilfinninga

Tilfinningar okkar eru ekki neikvæðar né jákvæðar. Tilfinningar koma þegar heilinn okkar losar um ákveðinn taugaboðefni eða hormón. Við höfum öll tilfinningar þó við séum með mis sterkar tilfinningar. Við göngum ekki öll sama lífsins veg og upplifum því ekki öll jafn...
Upplifði sig eins og geimveru

Upplifði sig eins og geimveru

Sara Rós Krist­ins­dótt­ir, fé­lagsliði, markþjálfi og stofn­andi Lífs­stefnu, seg­ist hafa upp­lifað sig eins og geim­veru í æsku en hún átti erfitt með nám og glímdi í kjöl­farið við brotna sjálfsímynd sem varð til þess að hún þróaði með sér kvíða, þung­lyndi og...
Upplifði sig eins og geimveru

Þetta útskýrir allt lífið mitt

Sara Rós Krist­ins­dótt­ir, stofn­andi fræðslu­fyr­ir­tæk­is­ins Lífs­stefnu, greind­ist bæði ein­hverf og með ADHD eft­ir þrítugt en hún seg­ir, í Dag­mál­um, frétta- og menn­ing­ar­lífsþætti Morg­un­blaðsins, að það að fá grein­ing­arn­ar hafi breytt lífi henn­ar og...
Það hefur mikil áhrif að lesa og skoða jákvætt efni

Það hefur mikil áhrif að lesa og skoða jákvætt efni

Sara Rós Kristinsdóttir, félagsliði og NLP- markþjálfi, stofnaði árið 2016 Facebook-síðuna Jákvæðar fréttir. „Mér hefur alltaf fundist vera einblínt á neikvæðar fréttir og það sem vekur athygli fólks eru oft neikvæðar fréttir. Það er auðvitað þörf fyrir að tala um það...